Kingdom Hearts er tölvuleikur frá Squer Enix. Hann fjallar um 14. ára dreng sem er kallaður, hann á tvo svona nokkurn veginn bestu vini. Þeir vinir heyta Kaiari og Riku, Kaiari er jafngömul Sora en Riku er einu ári eldri semsagt 15. Þau vinirnir eiga heima á eyju sem heitir Destiny Islands. Svo að ég komi mér að söguþráðinum þá vildu þessir vinir alltaf komast frá eyjunni og sjá aðra heima. En einn daginn þá birtist svona nokkurn veginn svarthol og át nokkurn veginn heiminn sem þekktur var...