Marilyn Manson er í sjálfu sér yfir heildina flokkað undir bara rokk. Eftir að techno revival-ið fór í gang að þá hafa allar hljómsveitir ‘minnkað’ grófleikann á tónlistinni sinni til að halda einhverri frægð. Taka má til dæmis Green Day, Blink 182, Angels And Airwaves, Metallica, Three Days Grace og ja, Muse er þar með talið. Angels and Airwaves byrjaði sem flokkað undir ‘Punk-rock’ en núna er það flokkað undir ‘Alternitive-Rock’. Blink 182 voru ‘Skate-punk’ og er núna ‘Pop Punk’ and so on...