Sammála öllum þremur atriðum, Bertino. Camp er bara partur af taktíkinni og á fullan rétt á sér. Spawncamp er allt annað mál og þyrfti að móta einhverjar reglur/leiðbeiningar um það. Sjálfur er ég aðeins búinn að spila dod í nokkrar vikur og það má að saka mig um spawncamp fyrstu skiptin sem ég spilaði, en ég sá fljótt að það er hvorki rétta né heiðarlega leiðin til að spila. Fjórði punkturinn á listanum gæti verið um omaha. Persónulega finnst mér í lagi að sniper sé að skanna fjöruna...