Sá sem þú sást á eBay er yfir 30 ára gamall. Það finnst mér ekki veita á gott, takk samt fyrir ábendinguna. Ég sá svarta Gibsoninn, sem kostaði 75. en hann er seldur og það er pínu í dýrari kanntinum. En fyrir frábær gæði er ég alveg til í að fara svo hátt.