Það vill svo skemmtilega til að ég er að gera upp eitt stykki Ford GPW 1945 árgerð. það er búið að sprauta allt og á bara eftir að setja saman, bíllinn var sprautaður í töluvert ljósari lit heldur en original, því eigandinn er að gera hann upp til mynningar um föður sinn, og vildi hafa hann eins og hann skyldi við hann. mótor málaði ég í herlitnum, og það merkilega við hana er að ég hef ekki þurft að lýta neitt á hana, drap á bílnum, reyf hana úr sprautaði og er að fara að setja hana aftur í...