Ykkur er velkomið að setja þetta á korkinn, en ég vildi bara vera viss um að stjórnendur fengju þetta í hendurnar, og sendi þetta því inn sem grein. Ég skil bara ekki lógíkina á bak við það að skipta áhugamálinu í geimvísindi, sagnfræði, dulspeki og heimspeki. Flestar fræðigreinar eiga ekki við þessa flokkunarfræði. Hvað með flokkun svipuð og hún er í Háskólanum, sbr: 1. Atferlis- og félagsvísindi, svo sem sálfræði, félagsfræði og stjórnmálafræði. 2. Hugvísindi, svo sem heimspeki,...