Hann lýgur af þér og þér líkar ekki við það, og svo seinasta sambandið ykkar endaði þannig að hann var fífl við þig og “dumbaði” þér. Veistu, ég myndi bara ekki taka hann aftur, fólk breytist oftast mjög hægt. Ef þú tekur hann aftur þá ertu líka endalaust að hugsa hvað hann myndi gera, ljúga, vera fífl eða alíkað. Ég myndi bara alls ekki taka hann aftur, þú myndir örugglega bara líða vel ef þú gerðir það, að taka hann semsagt ekki aftur. Plús það, aldrei gleyma einu, það er ekki alltaf bara...