Mér hefur oft fundist verið farið ílla og óundirbúið með þjálfun nýliða í björgunarssveitum, það er farið með unglinga út í aðstæður sem hann veit ekkert hvernig á að vinna sig úr, og það versta er að stjórnandinn veit ekkert um viðkomanda og hvernig hann bregst við breytum aðstæðnum og leiðbeningum. hvernig fór þjálfunin þín fram ? (endilega sendið inn, og hvernig ykkur fanst hún) Þar sem ég er búinn að taka þátt í störfum hjá nokrum sveitum kom eitt fyrirkomulag mér best fyrir. Í byrjun...