Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Calembel
Calembel Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
80 stig

Re: Litboltafélag, auto lausnir og double triggers ekki leyfð.

í Litbolti fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Þetta gæti verið rosalega skemmtilegt

Re: kynningar fundur um reball verður haldinn næstu helgi!¨

í Litbolti fyrir 18 árum
Yrði fyrirkomulagið svipað eins og með þegar ýmis félög hittast í fótbolta og leigja sal í klukkutíma.. Nema við þyrftum væntanlega 2-3 ? eða hvað? Hef heyrt tölur eins og 10þús fyrir klukkutíma einu sinni í viku í hálft ár.. Miðað við 20 manns saman, tölurnar eru að sjálfsögðu breytilegar eftir þáttöku. Annars mun ég pottþétt vera til í þetta um leið og dótið mitt kemur :) Sama hvað það kostar! Kemst samt ekki núna um helgina! kv,Kalli

Re: Pöntunin enn og aftur, svör óskast

í Litbolti fyrir 18 árum
Svo vill nú til að ég talaði við Ívar í gær um þetta mál en ég var einnig að fjárfesta í svipuðum pakka og þú og í sömu pöntun.. Borgaði allavega svipaða summu og var að vonast til að geta byrjað að spila í sept :P EN! Ég spurði hann út í þetta í gær og hann sýndi mér tracking info fyrir pöntunina. “Shipped on: October 17, 2006 ” hún er sumsé búinn að vera ca 23 daga á leiðinni sem er óeðlilegt og hann sendi kauða Email um þetta mál. Fáum örugglega að vita svarið fljótlega en ég er að vona...

Re: Punisher PB pöntun

í Litbolti fyrir 18 árum
Tilgangur þessa póstar var að fá upplýsingar um þetta, frétti fyrir 2 vikum að pöntunin væri lögð af stað. Þetta er stór pöntun og það er búið að ganga e-ð ílla hjá þeim að koma henni út, kortið ekki samþykkt svo var einn hlutur ekki til og öll pöntunin sett á hold ogsfr Langar að vita hvar hún er stödd, fór þetta ekki með flugi eða er þetta stopp í tolli eða einfaldlega að safna ryki hjá Ívari ?

Re: Punisher PB pöntun

í Litbolti fyrir 18 árum
Ég pantaði annarsvegar af Punisher PB og Smart Parts.. Merkjarinn og aðrir smartparts aukahlutir komu á 10 dögum. Gríma, hopper ofl kemur frá punisher pb og er búið að taka rúmlega 2 mánuði.

Re: pöntun jibbiy

í Litbolti fyrir 18 árum, 1 mánuði
Sumsé við þurfum ekki að panta dýrari Halo'ana ? Fer þá öll pöntunin af stað innan nokkura daga ? :)

Re: Innflutningur á merkjara

í Litbolti fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mæli með að panta eins mikið frá smart parts eins og hægt er því sú pöntun kom til á ca 10 dögum en ég er búinn að bíða þrefalt lengur eftir dótinu sem átti að koma frá Punisherpb.com og núna er ves hjá þeim vegna þess að einn hlutur er out of stock þannig að ómögulegt er að vita hvenar og hvort það komi nokkurntíma hehe. Ég borgaði honum um leið og pantað var og ég talaði við hann í gegnum MSN. Ef þetta svarar öllu :)

Re: pöntun fra punisher

í Litbolti fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég vill frekar borga 3500 kr meira og fá þetta sem fyrst þar sem ég hef mest lítið að gera við ion með engum hopper og get ekki spilað án grímu þar sem hún á að koma frá punisher líka. Er orðinn soldið spenntur að fara nota þetta dót þar sem búið er að bíða soldið lengi. kv Kalli Bætt við 20. september 2006 - 21:54 Meina ef þetta er uppselt frá punisher og framleiðanda þá gætu liðið mánuðir þangað til nýtt supply kemur til punisher og þeir eru nú ekki þeir sneggstu að senda af stað. Fyrir...

Re: Reball húsnæði

í Litbolti fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ekki eins og það muni miklu að keyra í sandgerði eða að seltjörn. Hafa þá eitthvað system á að borga bara árgjald inn á reball völlinn og völlurinn á þá kúlur. Mjög sniðugt, hægt að spila allt árið í hvaða veðri sem er :)

Re: byrjandi

í Litbolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þú þarft fyrir það fyrsta að verða orðinn 15 ára en miðað við notendaupplýsingarnar þínar ertu 13 ára. 15 ára aldurstakmark er í paintball á íslandi sem stendur og má enginn einstaklingur undir 15 spila, og einstaklingar 15-18 ára verða að hafa samþykki forráðamanna. Annars lesa bara FAQ á síðunni eins og Charley nefndi.

Re: Djúpavatn

í Veiði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Guð minn góður hvað þú færð góð svör.. Dagurinn kostar 6000kr virkur dagur Helgar held ég 8000kr dagurinn Það er leigan fyrir ALLT vatnið og afnot af veiðihúsi. Mæting kl 6 að kvöldi daginn fyrir veiðidag og skal vera búið að rýma veiðihús daginn eftir. Veiðileifi eru seld hjá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og er 110% allt selt fyrir þetta sumar. Fylgjast með í apríl á næsta ári fyrir næsta sumar. kv Kalli

Re: Djúpavatn

í Veiði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Guð minn góður hvað þú færð góð svör.. Dagurinn kostar 6000kr virkur dagur Helgar held ég 8000kr dagurinn Það er leigan fyrir ALLT vatnið og afnot af veiðihúsi. Mæting kl 6 að kvöldi daginn fyrir veiðidag og skal vera búið að rýma veiðihús daginn eftir. Veiðileifi eru seld hjá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og er 110% allt selt fyrir þetta sumar. Fylgjast með í apríl á næsta ári fyrir næsta sumar. kv Kalli

Re: WTF

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Djöfull er pirrandi að bíðae ftir þessu ;)

Re: The Hobbit

í Tolkien fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ef PJ gerir ekki hobbitann þá á hann ekki eftir að koma út í samræmi við LOTR myndirnar, þegar og ef hobbitinn verður filmaður þá vill maður sjá td Gandalf leikinn af sama leikara og í LOTR myndunum. Ef eitthvað verður auðruvísi þá verðar margir automatísk reiðir og vonsviknir. PJ hefði þurft að kvikmynd hobbitann tæknilega á sama tíma og LOTR til þess að hobbiton og aðrir staðir litu eins út til þess að fá sömu gæði á myndina.

Re: Topp 5 bestu myndir allra tíma

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Jahá margar eftirminnilegar myndir þarna hjá ykkur, en þessar get ég altaf horft aftur á. LOTR Serían -Alveg snilldar myndir hér á ferð Boondock Saints - Mjög góð mynd, skemmtilega sett fram fyrir áhorfandann Forrest Gump - Tær snilld, ekkert annað hægt að segja Pulp Fiction - Þessi er klassík The Game - Michael Douglas stendur sig frábærlega í þessari mynd, mjög eftirminnileg og söguþráðurinn tekur marga óvænta vinkla. Fight Club - Vá þessi er mjög flókin eitthvað, en mjög skemmtileg....

Re: Hver er stærsti her nútímans

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þess má einnig geta að ef það yrði heimstyrjöld þá myndu kanarnir “dominata” það, hátæknihernaður er málið í dag, ekki að senda þúsundir manna áa prömmum með markmiðið að senda nógu mikið til þess að einhvejrir sleppi í gegn… Ef skoðað er Op Desert Storm og Irac'i Freedom þá var landið tekið á notime, reyndar á móti her sem var með öllu frekar óskipulagður… En kaninn hefur í gegnum tíðina sýnt það að ef það kemur styrjöld þá munu þeir koma út frekar ofarlega.. Kínverjar og Rússarnir eiga...

Re: Nissan Primera eGT/GT

í Bílar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég á heima í garðabæ og á Rauða Primeru GT, en annras hef ég aldrei séð silfur gráa..

Re: til sölu malossi 70 kraft blöndungur og eitthvað hondu met drazl

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvað viltu fá fyrir þenna kraftblöndung??

Re: Smá innlit inn í lífið og tilveruna

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Til þess að avrg gaurinn hafi tíma til að lesa þetta væriru til í að gera útdrátt og stytta þetta í um 500 orð :) takk fyri

Re: Smá innlit inn í lífið og tilveruna

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
OK wow, þetter svo mikiðað tölvan mín fraus næstum að reyna að opna þessa síðu :) Þetter alveg rosalega mikið og hvernig gastu fundið ´tima til að setja þetta allt niður, ég hef allaveg ekki tíma til að lesa þetta all, sá einvherstaðar að þú stiklaðir á stóru í þessari grein en mér finnst þú ekki hafa gert það miðað við magnið og guð hjálpi okkur ef þú stiklaðir á stóru og við eigum von á endurútgáfu af þessari grein haha :D Til hamingju með það að hafa skrifa lengstu og mest óspennandi...

Re: Spurningar um Tolkien og rit hans

í Tolkien fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Var að lesa fyrstu 2 kaflana í Fellowship of the Ring og þar kemur fram að frændi Sam Gamge's hafi séð tré sem labbaði 7 fet í hverju skrefi eða jafnvel eitt “inch” og það hafi verið jafn stórt og Elm tré, og einnig að það væri engin Elm tré í þessum skógi þannig að það var haldið að hann væri að skrökva þessu, mæli með að skoða þetta, þetter á fyrstu blaðsíðunum.. En úr þessu má lesa að hann hafi líklega séð Ent wife þarna.. Þetta átti að ske í skóginum rétt hjá Shire! Einnig sá ég...

Re: Tilfinningar...hvað er að mér???

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta er ekkert til að hafa áhyggjur af sko, veit ekki með sjálfstraustið en ég var með lítið sjálfstraust einu sinni (Er á 18 ári) og svo bara vann ég mig í gegnum það, ekki spurja hvernig en það kemur bara.. Vertu bara opinn og skemmtu þér vel, ég tildæmis fíflast mjög mikið eins og ef ég er úti í búð þá er ég að djóka í afgreiðslumanninum eða ef ég panta pizzu þá er ég að fíflast í stelpuni.. Þetta er laaang best, þær ætti að vera skítsama hvað ókunnugir halda um þig, bara fíflast nógu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok