flæði nútimans er eins og kveðskapur fyrr á öldum/ bara nýjar áherslur og farið af öðrum höndum/ yrki um ást,stríð og hatur eins og gert var þá á tímum/ setjum setningar saman í kvæði og við það límum/ orð við orð saman og tjáum okkur í bundnu máli/ því við búum við málfrelsi það er ekki eins og við verðum öll brennd á báli/ sumum finnst auðveldara að tjá sig rímandi/ aðrir tjá sig ekki og leita skímandi/ aðra leiða til að tjá sig og koma skoðunum á framfæri/ aðrir tjá sig vel og fara...