Stöð 2 og Sýn hafa tryggt sér sýningarrétt frá leikjum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, sem verður í sumar í Japan og Suður Kóreu. Stöð 2 og Sýn sýna alls 64 leiki í beinni útsendingu. Þetta var kynnt á blaðamannafundi sem hófst kl. 15. Sjónvarpsstöðvarnar hafa einnig tryggt sér sýningarrétt á HM í Þýskalandi 2006. Gleðitíðindi þar og nú geta landsmenn horft á HM í knattspyrnu