Að lakka/mála gítar upp á nýtt á ekki að þurfa að skemma sándið. jafnvel, ef það er vel og rétt gert og ef þetta er tiltölulega ódýr gítar, getur sándið batnað við þetta. viðurinn í búknum, tegund lakksins og vinnubrögð skipta miklu máli í sambandi við sánd. mjúkur viður = minna sustain og mýkri tónn (mikið notað í jazzgíturum). harður viður = meira sustain. Rétt lakk sem ætlað er á hljóðfæri er hægt að panta á netinu t.d. <u>www.reranch.com</u>. Til að gera þetta rétt þarf mikla vandvirkni...