ég fór til Mónakó fyrir nokkrum árum og bílarnir þar eru bara veisla fyrir augað. þarna voru td Ferrari, Lamborghini, Rolls Royse,Bentley og svona mætti lengi telja. Ég mæli með því fyrir bílaáhugamenn að fara til Mónakó. Fínt að fara þegar Formulan er þarna. Gallin er að það er bara fucking dýrt að vera þarna.