Ég er mikið búin að pæla í hvoru ég eigi að trúa, eftir að ég fór í messu á sunndaginn síðastliðinn fór ég að hugsa hvað ef við værum öll að fara í messu á hverjum sunnudegi og svo deyr maður bara og allt biss bang búmm. Allt byrjaði með einhverjum blossa og risaeðlum og svo fóru apar að þróast í menn sem eru þá æðstu skepnurnar á jörðinni. Eða þá að Guð sé til, en hvað hugsa þá t.d. múslímar og búddar og kaþólskir, ætli sé til annað sér himnaríki fyrir þá, og hver er þá tilgangur lífsins...