En af hverju eiga menn skít skilið fyrir að efast um tilgátur? Er það ekki það sem vísindi snúast út á? Jú en nú er þetta bara ekki tilgáta heldur SANNAÐ Hvernig veistu að minnkandi magn gróðurhúsalofttegunda breytir einhverju? Meiri CO2= gleypir meira af útgeislun sólar. Ekki fara að koma með kjaftæði um að það sé kjaftæði, þetta er svona og ehefur alltaf verið svona. Hversu mikinn skaða er hægt að koma í veg fyrir hversu mikið minni olíunotkun? Því við megum ekki gleyma að þegar við tölum...