Nú í þessum töluðu orðum er ég að lesa lágmarksvélbúnaðarkröfur BattleField 1942 af kassanum og þetta les ég: 500MHz PentiumIII/Athlon, 128Mb ram, 32mb Supported direct3D video card with T&L. Recommended: 800MHz PentumIII/Athlon, 256Mb ram, 64Mb or greater Video card that supports T&L. þetta er það sem mestu máli skiptir (að ég tel). En vélbúnaður minn er eftirfarandi: 1400MHz Athlon, 256mb DDRam, GeForce2 GTS pro 64mb DDR. Samkvæmt Bæklingnum þá ætti ég að geta spila þennan frábæra leik...