Það er mikill munur á “Space Station” og “Planet Stations”… Space stations eru náttúrulega “geim”stöðvar sem eru í geimnum. það er að segja… ekki á orbit. En hinsvegar Planetary Stations er eitthvað sem er á orbit, s.s. Mír og alþjóðlega geimstöðinn(ISS). Þótt að fólk segi almennt geimstöð um mír og ISS þá er það tæknilega ekki rétt. En það gæti náttúrulega verið að CCP sé með eitthvað sem þeir kalla Planet Station sem er eitthvað defence dæmi.