Mig langar að byrja á því að hrósa Isabel fyrir góða og skemmtilega grein, og skamma jeppagaur fyrir óþroskað comment. Frekar sleppa því að svara heldur en að svara einhverju SVONA >:| En aftur að greininni. Já, ég trúi því VEL að þetta hafi verið ógeðslegt, ég hef lent í því að geta ekki hreift mig, þ.e.a.s. líkaminn var sofnaður, en heilin ekki. Mig var ekki að dreima neitt, góðan né slæman, ég var bara liggjandi upp í rúmi og gat ekki hreift mig. Ég held, eins og ArnarH, að þetta sé...