Já, ég er eiginlega alveg sammála því að atvinnubílstjórar séu allraverstir í umferðinni, oft á tíðum. Ég væri vel til í að sjá marga þeirra fara í ökumat :) Pr3dator, ég veit af því ökumati, enda fór ég í það sjálfur ;), það er tiltölulega nýtt samt, bara örfá ár síðan það tók gildi skilst mér. Eins og ég segi, akstursmat á fólk sem búið er að vera með bílpróf í nokkur ár, hlutirnir hafa nú breyst síðan foreldrar mínir voru ungir ;)