Mig dreymdi draum… Hann var um næsta stríð, þ.e.a.s. innrás Bandaríkjamanna inn í Írak, ég þekki því miður ekki alveg nógu vel inn á nákvæmar málamiðlanir. En í draumunum gerðust 2 rosalegir hlutir, í rauninni sami hluturinn. Tvær kjarnorkusprengjur springa. Önnur þeirra sprakk inn í Írak, það skrítna var að Saddam var ekki ábyrgur fyrir þessu, heldur bandaríkjamenn. Ég held að stuttu eftir að þeir ráðast inn í Írak mun kjarnorkuvopn springa og fjöldi grunlausra mun deyja, Bandaríkjamenn,...