Sælir, þannig er mál með vexti að ég er alltaf búinn að vera með stable 100 fps en svo allt í rinu þegar ég ætlaði í leikinn áðan var fpsið komið niður í 60 fps Þá fór ég í skjákortið en ekkert hafði breyst, ég er búin að reyna allt. Veit einhver hvað er um að vera?