Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Úrslit Thursins

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Held að sú hugmynd sé ekki af verra taginu :) -Butch

Re: Úrslit Thursins

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Heyrðu afsakið, mér virðist hafa orðið á einhver villa. Það er víst ekki öruggt að PhD B komist í úrslitin. Biðst velvirðingar á þessu. -Butch.

Re: Quake - Tilhvers ?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta meikar sens, ég hættur að spila kveik. Sjáumst síðar.

Re: Skjálfti 1 | 2002 - Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já alveg rétt, aq. Gleymdi því, ég er skjálftameistari einmitt líka í því. Svo margir titlar, svo margir titlar…

Re: Skjálfti 1 | 2002 - Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Böh, ég gleymdi íslandsmeistarinn í quake :( Svo margir titlar, svo margir titlar..

Re: Skjálfti 1 | 2002 - Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Landsliðseinvaldurinnogevrópudeildarmaðurinnogskjálftam eistariídúelogskjálftameistariíctfogskjálftameistariítd m Yngvi versus Daði aka makaveli of iceland. YOUR ON!! :)))

Re: Strákarnir okkar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þjóðarstoltið fer um hjarta sem og huga manns við að lesa þessa prýðis grein :)

Re: Skjálfti 1 | 2002 - Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nei vá, spádómar. Látum reyna á. 1v1: 1. Ég 2. Elli 3. Daði TDM: 1. Ég 2. Elli 3. Daði CTF: 1. Ég 2. Daði 3. Elli Kem kannski með nýja spádóma síðar í kvöld þegar þynnkan minnkar. Peace

Re: 1v1 úrtökumót fyrir Skjálfta 1 | 2002

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það er naumast að fólk gleymir fljótt.. HVER VANN SKJÁLFTA 1 | 2000 ???!?!? HVER?? ÉG!!! EKKI FÆ ÉG FRÁTEKIÐ SÆTI. :.:afþursun:.: Ah jæja. Líst bara vel á þetta system, fínt að gefa öðrum greinum aðeins meiri tími á föstudeginum. Online er svo mikið nei, pant fá módem spilara í fyrstu umferð hjé hjé =) Líst vel líka á að möppin hafa verið gefin upp nægum tíma fyrir mót, skjálftastjórnun er sífellt að bætast :D Drífa svo dmtp/ctf maps inn =)

Re: MurK quake...

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég veit ekki betur en þetta hafi verið leyst. Ég gæti svosem sagt við einhvern “þúrt drekinn” ef þú vilt :-)

Re: Mótmælum kæru Íslandssíma!

í Netið fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Held að fólk ætti nú að athuga forsendur kærunnar áður en það fer að skrifa undir einhverja lista…

Re: ospkort.is

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mad respect to Druzli. Respect fyrir kortagerðarmennsku hans og respect fyrir að eiga MurK hjólið =)

Re: Q3A 1.31 og OSP 1.0

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Spurning hvort það þurfi að skrifa document um hvernig eigi að fá hjálp á q.is ? ;P Allavegna, meðan það er haft hugfast að maður má ekki lita, ekki flooda og ekki capsa þá fær maður að öllum líkindum hjálp. Píííaaaas át

Re: Thursinn - Kortaval

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Afsakið, ég hélt bara að þarsem þið voruð að biðja um álit okkar að það myndi einmitt hafa bindandi áhrif “Segjið skoðun ykkar núna eða þegið að eilífu!” Varðandi hverjir séu að commenta þá commenta ég á umræður sem að skipta mig máli og ég hef skoðun á, sammála eða ósammála greinarhöfundi. Útúr samhengi var comment þitt með thursamap fyrir thursa alltílagi. Í samhengi, við þín fyrri orð, þá ertu endurtekið að segja dm7 já, cpm4 nei og það finnst mér rangt af forsvarsmanni deildar á við...

Re: Thursinn - Kortaval

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
“Megin ástæðan fyrir þessari grein er ekki bara að tilkynna um það að deildin hefjist núna í Janúar, heldur einnig fá ykkar skoðun á kortavalinu. Okkar hugmynd að korta lista er eftirfarandi: pro-q3dm6, q3dm7, q3dm14, ospdm5, ospdm6. Lið geta neitað sitthvoru kortinu þannig að eftirstanda þrjú kort sem spiluð verða, það verður ekki best of 3 heldur ávallt spiluð 3 kort líkt og á síðasta tímabili. Vill fólk halda í venjurnar og nota gömlu ”góðu“ kortin, eða vill fólk prufa nýtt og nota þessi...

Re: Thursinn - Kortaval

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Slay: ég vona alveg innilega að ég sé að misskilja þig því að með þessum orðum. Það virðist vera svo að þú sért að segja þessi umræða sé búinn og dm7 sé inni vegna orða antichist og glitch þrátt fyrir greinilegan meirihluta á móti því.

Re: Atvinnuhorfur í vef og margmiðlunargeiranum?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Zorglubb26 sagði : “Margir sjálfmenntaðir t.d. forritarar sem eru búnir að fikta alla sína tíð og hafa jafnvel góða starfsreynslu á bakvið sig eru þessvegna oft frekar ráðnir heldur en einhverjum sem datt í hug að fara í háskólanám og er nýútskrifaður.” Já, ég held það sé mjög algengt að fólk detti bara í hug að fara í háskólanám. Koma með dæmi “ah, þetta var góður morgunmatur, hvað ætti ég að gera núna ? … hey! ég skelli mér bara í háskóla!”

Re: Thursinn - Kortaval

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Oj. Að henda út cpm4 og halda q3dm7 finnst mér alveg afar ósmekkleg hugmynd að öllu leyti. Ég hef eins og sumir spilað leikinn frá því að hann kom út og því er ég orðinn ÞREYTTUR á q3dm7. Þetta borð hefur alveg ekkert breyst í þessi 2 ár sem leikurinn hefur verið í spilun. Ef að einhver borð mega fjúka þá finnst mér að það ætti að vera q3dm7 og pro-q3dm6 (í þessari röð.) Mér er afar sammála ákvörðun Clanbase, þeir eru að halda inni aðalstratt möppunum, q3dm14-cpm4, og koma inn með...

Re: clansíðurnar??!hvert?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
já, gott að vera jafn heppinn og murk! Kannski hefurru tekið eftir því okkar síða hefur verið niðri síðan q.is fór niður ? :) See any pattern ? … :)

Re: Já...

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
neeeever heard of it ;)

Re: ZeRo4 vinnur WCG í Kóreu

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
zero4 ójá beibí, zero4 er bara svo mikill owner..lexer reyndi að koma honum útaf leikstíl sínum með að bakka heilann leik en var svo bara spankaður feitt (hva, 3-2 ?)

Re: rÍmU bÖSt

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
hérna afsakið en hveeeenær sagði einhver úr MurK eitthvað að við værum góðir í AQ ? :) Allavegna þá hef ég persónulega hvergi séð neitt slíkt og væri þá feginn að mér yrði bent á slíkt. P.S. dont disrespect oldschoolers boy!! :D

Re: lol!!

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
*hóst* ég sendi inn þessa könnun :)

Re: Func pad góð eða slæm

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ekki vera alveg svona ósjálfbjarga marr. Það þarf engan harvard mann til að fara á altavista og skrifa func. Eða tjah, þú gætir testað www.func.net :)

Re: Func pad góð eða slæm

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ég á svona monster og það er fínt. Glitch notar þetta einnig. Man ekki eftir fleirum í augnablikinu sem notar svona :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok