Kanar þora ekki í stríð við land sem að þeir vita að geta mögulega átt kjarnavopn og Íranar eru jafnvel komnir langleiðina með eitt slíkt. Írak var aldrei með nein vopn, uppspuni frá rótum og Hans Blix (elska þetta nafn) vissi það. Norður-Kórea, óvinir Bandaríkjamanna um áratugaskeið, hafa kjarnavopn og Bandarikjamenn þora ekki neeeeinu í sambandi við Kim jong Il. Mætti halda að þeir bæru virðingu fyrir karlhelvítinu. Svo, innrás í Íran er líklega ekki á dagskránni næstu árin.