Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: GT4:HD - Engir bílar, engar brautir

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Og mun þetta kannski kosta 6k. Man eftir að GT-4 prologue var ekki beint ódýr. Þvílíkt stoppgat þangað til að raunverulegi næsti GT kemur um 2008. Vill frekar fá GT-5 og bíða 2 ár í viðbót fyrir sannan leik. Ekki lélegt tech-demó. But heyh that's just me :)

Re: Ef Wii Sports myndi ekki fylgja með, myndirðu kaupa hann?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mér finnst það líklegt svo lengi sem að hann kostaði ekki 6k. 3500 er max hjá mér fyrir svona dæmi.

Re: Mbl er loksins byrjaðir að fylgjast með Nintendo

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er langt síðan að ég gaf mbl uppá bátinn með leikjatengjaumfjöllun. Þeir eru oft með rangar fréttir og hlutdrægar fréttir finnst mér. Þeir eru líklegri til að posta fréttum eins og GTA lætur fólk skjóta hvolpa enn að tala sanngjarnt um þennan geira. Þeir hafa ávallt hunsað Xbox og Nintendo líka. Sony hefur verið sá eini sem hefur fengið einhverja umfjöllun að viti. Ég get bara vonað þetta breytist. Efast um það þó :(

Re: Aðeins um Philips 37PF9731D/10 drauma sjónvarpið mitt

í Græjur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Glæsilegt tæki. Verst með verðið ;)

Re: CM5

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Samála. Er enn á kafi í 20+ season savinu mínu ;) Og reyndar að öðru sem ég get ekki nefnt.

Re: CM5

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sports Interactive hafa samt ávallt verið frekar góðir með dagsetningar sem þeir hafa gefið út. Það hefur sjalan skeikað nema um 1-2 viku hjá þeims tops.

Re: CM5

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég las þetta með Fm á http://www.xboxic.com/news/1626 og Pro Evo 6 hef ég heyrt að komi út annað hvort 20 eða 27 Okt. Ætti pottþétt að vera komin í lok okt. Enn með alla svona hluti getur þetta allt breyst með litlum fyrirvara. Ávallt að bíða eftir “Gone Gold” tilkynningunni.

Re: CM5

í Manager leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Football Manager 2007 er staðfestur á Pc 20 Októbe

Re: Wii í evrópu 8. des

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég væri sáttur við að borga 25k Ef að verðið fer að fara mikið um og yfir 30k þá fer þetta að verða spurning.

Re: Wii í evrópu 8. des

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ætti að verða góð og hagstæð jólagjöf í staðinn fyrir Ps3 skrímlið Sony ;) Jólasveinninn er búin að senda mér E-mail og hann lofaði mér einu eintaki :)

Re: BO að hysja upp um sig buxurnar?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þeir þurfa að gera slatta að minni hálfu til að ná sér upp. Ég var þó sáttur við að þegar ég var þarna fyrir helgi áttu þeir til Phoenix Wright og Trauma Center. Enn ennginn annar enn þeir áttu þá til. Eitt samt skrítið, afhverju er Brain leikirnir svona dýrir á Íslandi? Þeir eru það líka reyndar í Danmörku. Var í Árhús í gær, og sá þá í EbGames á svipuðu verði. Enn ég veit að í Uk og Usa eru þeirr talsvert ódýrari.

Re: Bæði FIFA 07 og PRO EVO XBOX 360 Exclusive næstu 12 mánuði!!!!

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
þetta verður dálítið sárt fyrir Sony í Evrópu þar sem svona leikir seljast gríðalega vel.

Re: Stargate SG-1 hættir

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er búin að vera aðdáendi Stargate síðan ég sá myndina í bíó fyrir mörgum árun síðan. Þegar ég sá þættina þá var ekki aftur snúið. Hef horft á Atlantis enn finnst það ekki eins gott, er ekki hrifinn af þessum “vampíru” legum vonduköllum. Ég er að vona að Sg-1 haldi áfram í einhverju horfi, mér finnst þátturinn vera að hafa að sækja í sig veðrið, sérstaklega eftir að Ben Boweder og Claudia Black komu inn. Er mikill fan af Farscape líka. Við verðum bara víst að krossleggja puttnana og vona...

Re: PS2(scart) to PC?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ef að skjárinn þinn er með Composite tengi, þá er það lítið mál. Semsagt Composite er guli hausinn, og síðan er bara að tengja hvíta og rauða hausinn í hátalara eða skjárinn ef hann er með innbyggða hátalara. Enn afhverju viltu gera þetta? Venjulegur skjár er með talsvert hærri upplausn enn sjónvarp. Það gæti verið að þér líkaði ekki það sem þú sæir. Ef þú átt aftur á móti Component kapall og skjá sem styður það, þá færðu miklu betra merki og myndgæði. Ég er eimmit með ps2 vél tengda þannig...

Re: Vanar spilafélaga á Live

í Manager leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ugghhh hata skort á edit takka á þessari síðu ;( Auðvitað á þetta að vera Football Manager 2006 ;)

Re: Útgáfudagur fyrir Wii ,verð og fleira.

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er reyndar meira að tala um Ign sem heild.

Re: Útgáfudagur fyrir Wii ,verð og fleira.

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Treysti voðalega litlu sem Ign reportar.

Re: Útgáfudagur fyrir Wii ,verð og fleira.

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Mér finnst dagsetningin ekki svo ólíkleg. Enn verðið of hátt. Grunar frekar 199-250$ Kannski 250$ með 1-2 WiiMote's eða/og leik.

Re: Leikjatölva!

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ef þú villt stórt library af leikjum nú þegar þá er það auðvitað Gc, ps2 eða xbox. Ef þú villt nýja vél þá er X-box 360 málið, svo er auðvitað Nintendo Wii að koma út líklega í Október. Þú ættir að geta fengið þér Wii og 360 fyrir svipaðan aur og eina Ps3 :)

Re: DS

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Meiriháttar fyndið

Re: kaup á X-box 360 og leikjum

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Maður gleymir víst alltaf einhverju í svona upptalningu. Just cause er athyglisverður leikur sem ætti að koma í Okt-Nóv. Og Annar góður á næsta ári verður Resident Evil 5.

Re: kaup á X-box 360 og leikjum

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hmm….hvar á maður að byrja? Það eru nokkrir sterkir leikir nú þegar búnir að koma út. T.d Oblivion, Project Gotham Racing3, Fight Night3, Ghost Recon: Adwaced Warfighter, Call Of Duty2 Table Tennis, Condemed ofl. Síðan það sem er að fara koma :) Þar má nefna; Splinter Cell: Double Agent, Ninety Nine Night, Enchanted Arms, Call Of Duty3, Crackdown, Rainbow Six: Vegas, Saint's Row og síðan kemur lítill leikur út á næsta ári sem heitir Halo3 :) Vona að þetta hjálpi pínu.

Re: Street Fighter II Hyper Fighting

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ætti að verða spennandi leikur. Ég er samt meira spenntur fyrir pac-man eftir viku ;)

Re: Army Of Two

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Mjög athyglisverður leikur. Bíð spenntur eftir að þessi birtist á 360 vélina :)

Re: Devil may Cry 4 Xbox 360 og wii exclusive

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Verð bara að segja Boom! Headshot" á Fony ;) Hlakka til að sjá leik nr.4 1 og 3 voru meiriháttar góðir leikir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok