Hmm….hvar á maður að byrja? Það eru nokkrir sterkir leikir nú þegar búnir að koma út. T.d Oblivion, Project Gotham Racing3, Fight Night3, Ghost Recon: Adwaced Warfighter, Call Of Duty2 Table Tennis, Condemed ofl. Síðan það sem er að fara koma :) Þar má nefna; Splinter Cell: Double Agent, Ninety Nine Night, Enchanted Arms, Call Of Duty3, Crackdown, Rainbow Six: Vegas, Saint's Row og síðan kemur lítill leikur út á næsta ári sem heitir Halo3 :) Vona að þetta hjálpi pínu.