Ég er að spila save með Telford núna. Vann Confrence á 1.tímabili er í 1.sæti á öðru tímabili í 3.deild þegar það er Mars. Þetta er erfitt, vegna þess að liðið byrjar í skuld. Enn mjög gaman. ;)
Já gömlu dos leikirnir geta strýtt oft á xp. Kíktu á tengilinn fyrir neðann. Hann ætti að redda þér. http://www.ttlg.com/forums/showthread.php?s=d174d8c0c5f7b87cd038641bfbc86f42&threadid=75031
Hver er ekki leiður á þessari mynd?? Mjög fáir örugglega. Við ættum að skjóta kannski saman í púkk svo það sé hægt að geyma myndirnar einhverstaðar. Slæmt að stjórnendur huga, gefa Cm áhugamálinu ekki pláss hérna. Þegar mörg önnur áhugamál fá mörg hundrum mb til að geyma!! :(
Sxx3 og True Crime er báðir peningana virði. Eiginlega allir leikirnir sem þú nefndir. Þeir eru úr öllum flokkum. Ættir ekki að klikka á neinum þeirra.
Þetta er þekkt villa. Ef þú skoðar messageboardið hjá sigames.com þá séðu upllýsingar um þetta í villuhorninu þeirra. þetta tengist að hluta editornum. það virðist vera nóg að opna hann, án þess að gera neitt, né vista breytingar. Ég lenti í þessu hjá mér, láns kallarni mínir og kaupin voru alltíeinu búnir að gera stutta viðdvöl hjá 3.deildar liði á spáni og spila kannski svona eins og 10 leiki og síðan komu þeir til mín á svona t.d 1k. Smá bögg. Og þegar ég for í manager history hjá mér þá...
mæli ekki með að hann sé snertur, eins og er. Það eru margar villur sem geta komið upp. þó að þú gerir ekkert. Það eru þræðir á messageboardinu sigames um þetta. Þetta eyðilagði eitt save fyrir mér. þó að ég gerði ekkert. bara startaði honum og slökkti á honum.
Ég er búin að vera með Live síðan í sumar og ég spila reglulega, Mechassault, Midtown maddness 3 ofl. Ég finn lítið fyrir að það sé mikil traffík. Þetta er minna enn að skella sér á Cs server sem er erlendis. Ég hef meira segja líka sótt mér aukaborð fyrir Splinter cell og brute force plús aukabíla fyrir Midtown. Þetta er lítið sem ekkert. Svo ég mæli með að þú smellir þér á þetta. ;) Hafðu samband ef þú ert forvitinn um meira.
Það er örugglega fínst að spila hann þegar maður venst þessu. Enn það er bara enginn tilgangur að kaupa þennan leik ef þið eruð ekki með X-box Live. Ekkert single player í honum. Annað með t.d Rainbow six 3. Sterkur sp, og multi. Ég er heitur fyrir honum fyrir Live. Mér vantar eimmit góðan skotleik til að spila á X-box live ;)
Það getur alltaf komið fyrir að maður fái gallað eintak. Ég átti eina ps1 vél sem dó eftir 4mán ég rölti inní Bókval á ak. Og fékk nýja á 5min. Þetta var galli sem var vitað um. Einfallt og þægilegt ;)
Ég er ákveðinn ég panta mér hann að utan. Ég hef keypt allar útgáfur af Cm síðan Cm2(já jafnvel soran sem hét Cm Ísland) og það verður engin breyting á því. Ég neita bara að borga okur verð. Ég var svekktur að sjá að Bt.is er með hann á 4799. Það gerði útslagið.
Á ekki nema 4999 Kr.!!!!! Sem ég verð að segja að mér finnst okur miðað við að þetta er bara season pack með lagfæringum eins og alltaf. Þeir hafa alltaf verið ódýrari enn t.d Cm3 eða Cm4. Ég er ekki að skilja þetta verðlag. Einhver???
Mér finnst vanta meiri umfjöllum um X-box leiki. Það er varla minnst á það ef leikurinn er að koma út í Ps2 og X-box á svipuðum tíma. Það er nauðsynlegt að vera með óháðan þátt. Þessi þáttur er einum of mikið Ps2 dæmi. Samt á ég ps2 og mér finnst þetta of mikið.
Ég dreg aldrei til baka þetta. Boltari er týpískur littli rasisti. Það er enginn að segja að BNA segju littlir kórdrengir enn að minnsta kosti ekki enn eru bunir að murka lífið úr einum þjóflokki í miljónatali. Scoby, mér heyrist á þér að þú virðist vera á móti flestum þjóðflokkum á íslandi sem eru ekki ljóshærðir og með blá augu. Þið ættuð að skammast ykkar báðir. Að vera ekki aðeins betur upplýstari enn þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..