Formula 1 - Grand Prix Þrátt fyrir að hin eiginlega Formúlu 1 keppni hafi hafist árið 1950 má rekja rætur hennar mun lengra aftur í tíma. Um aldamótin 1900 voru þeir vegir sem keppt var á í Evrópu aðallega tjargaður sandur eða jafnvel viður. Í opnum bílum brunuðu ökumennirnir áfram á u.þ.b. 40 km meðalhraða, oft dögum saman. Vegirnir voru langir og hraðinn skipti ekki endilega öllu máli, því líkt og í dag var það áreiðanleiki ökutækjanna sem gerði gæfumuninn. Þær miklu vegalengdir sem keppt...