Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Buddy
Buddy Notandi frá fornöld 188 stig
Áhugamál: Bækur

Re: Herra cs

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
[.Love.]Froggy er sá sætasti.

Re: Vandamál við að brenna 90min diska

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
File -> Preferences -> Expert Features.

Re: Pæling hub/switch

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hub == Vont Switch == Gott

Re: Innra Minni??edo hvað

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
90MHz tölva getur hæglega verið með FPM minni eða EDO. Þú ættir bara að prófa þig áfram. Það gerist ekkert hræðilegt þó svo að þú notir ekki rétt minni. Ekki neitt verra en að vélin eyðileggjist allavegana :)

Re: Tölvuvandamál

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Athuga kapalinn.

Re: Amd Eða Intel ??

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ef þú getur upgreidað á sama móðurborði þá ættirðu að fá þér AMD.

Re: 900 mb cdr

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvernig skrifari var það?

Re: Örgjörva í Abit BH6 móðurborð

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
1,2GHz celeron útheimtir sömu tilfæringar og 1,4GHz Tualatin. Þeir eru báðir byggðir á minni rásabreidd.

Re: Vandræði hjá AMD?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sry karlinn. Barton != Hammer. Hammer == K8 (64bita skrímsli, útgáfa Q1 '03) Barton == ThoroughbredB + helmingi stærra L2 minni auk smærri tilfæringa. Sami gamli Athlonin með smá betrumbótum.

Re: Örgjörva í Abit BH6 móðurborð

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Stillingin á multiplyernum skiptir bara engu máli. Minn er stilltur á 3,5 :) Fáðu þér nýjasta BIOSinn áður en þú ferð af stað. Ég er með næst síðasta og hann virðist nógu góður. Held að ég sé með QT.

Re: Geisladrif / skrifari

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eitt sem maður verður að athuga er að drifkapplar virka oft ekki eftir að maður er búinn að taka þá úr sambandi. Þeir eru nefnilega oft búnir að ryðga þannig að þeir ná ekki sambandi aftur. Það er stundum hægt að jugga aðeins í þeim en oft verður maður bara að kaupa nýja (helst hjá Íhlutum Skipholti). Annað sem þú getur prófað er að stroka IDE controllerana út til að þeir verði settir upp aftur. Það hefur klikkað og krassað vélum en það eru undantekningar. Einstaka drif er með valið í dippum...

Re: Hjálp!!!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mér finnst reyndar tilboðin hjá Elkó alveg ótrúlega flott. Ég hef reyndar heyrt að stuðningurinn hjá þeim sé ekkert voða góður en hverjum er ekki sama svo lengi sem maður fær að skila gölluðum vélbúnaði?

Re: Bara smá pæling...

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Reyndu að finna rekilinn fyrir skjáinn. Getur verið að skjákortið sé að reyna að keyra hann utan spekka. Getur verið að það sé ekki nóg að keyra bara PnP rekla.

Re: Prentaravandræði

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Búinn að fara í BIOS og athuga hvort tengið er virkt? Minnir að það sé ‘'F1’' í Toshiba & Dell, ‘'Del’' í Mitac ofl.

Re: Vandræði hjá AMD?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Vandamálið við AMD núna er að þeir geta ekki lengur fallið aftur á FLASH minnið sem leyfði þeim að lifa áður en þeir komu út með Athlon örgjörfann. FLASH minni er verðlaust núna. Ég vona að NVidia fari að kaupa þá bráðlega. NVidia er að ég held eina fyrirtækið sem getur keypt þá í heilu lagi þessa stundina. ATI er reyndar líka mjög sterkt en hefur fjármuni bundna í fleiri verkefnum. VIA kemur líka til greina.

Re: Örgjörva í Abit BH6 móðurborð

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það var akkurat ekkert vesen með 1,1GHz celA kubbinn. Reyndar vafðist það aðeins fyrir mér að multiplyerinn kemst ekki upp í 11 en það kom í ljós að það voru engin vandræði. Þú verður bara að passa að FSB sé 100MHz og AGP 2/3 og þá kemur allt hitt.

Re: Léleg þjónusta Tölvulistans!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
IBM gaf aldrei yfirlýsingu um að diskarnir þeirra þyldu ekki meira en 8klt keyrslu á dag. Þetta er misskilningur hjá þér Kull. Lesa storagereview.

Re: 900 mb cdr

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ætlaði að segja TAO ekki DAO

Re: Vandræði hjá AMD?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Athlonin er ennþá mjög ódýr og 1800+ er meira en nóg fyrir flestar tölvur og auk þess hægt að yfirklukka smá. Persónulega ætla ég að þrauka þangað til Hammerinn kemur.

Re: 900 mb cdr

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Fer eftir skrifurunum hvort þeir virka. Þetta er stillingaratriði undir Nero. Verður að nota DAO og leyfa yfirskrifanir (að 900mb) undir preferences. Það er ekkert víst að þetta virki á skrifaranum þínum og einhverjir skrifarar geta skemmst á þessu.

Re: Örgjörva í Abit BH6 móðurborð

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er með 1,1GHz CeleronA (128KB) í BH6'inum mínum @1364MHz með converter. Það eru upplýsingar á overclockers.com um hvernig þú kemur Tualatin 1,4GHz í gripinn en það kostar svolitlar tilfæringar. http://www.overclockers.com/tips965/index.asp

Re: Léleg þjónusta Tölvulistans!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
11 þúsund er lítið fyrir að bjarga gögnunum á disknum. Ég sé ekki annað en að það hafi verið að bjóða þér mjög góða þjónustu.

Re: Amd xp 2000

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það eru svo rosalega mörg góð móðurborð á boðstólum. Viltu yfirklukka? Viltu fá RAID og þá hvernig? Viltu Firewire eða USB2? Viltu ódýrt? Viltu stuðning við Thoroughbred (að mig minnir XP 2200+ og uppúr)? Er auðveld BIOS uppfærsla eitthvað sem togar í þig? Jafnvel Dual BIOS. Ég veit að þú skilur líklega ekki allt en við verðum að fá eitthvað meira eins og t.d hvað þú ert tilbúinn að kosta miklu til.

Re: Nýji AMD örgjörvinn

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það munar svo litlu að tekur ekki að nefna það. 2600+ er að standa sig ívið betur en P4 2,53 en það munar ekki miklu. Í raun er hægt að treysta þessum PR tölum hjá AMD nokkurn veginn. Ef að hraðamunurinn yrði mikill myndi performance talan bara hækka í kjölfarið (og jájá ég veit að Athlon PR talan er opinberlega ekki miðuð við P4).

Re: Eitt mjög furðulegt vandamál

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Farðu burt. Þú ert með of skrítin vandamál til að vera hérna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok