Ég keypti Supreme Commander eftir að hafa prófað Demoið og hafa lesið umsagnir um hann. Ég hef sjaldann orðið fyrir jafn miklum vonbrigðum. Herkænskan er algjörlega skæri, steinn og pappír, “matchmaker/lobby” fer fram í gegnum einhverskonar IE glugga sem veldur því að maður þarf að marg endurræsa leikinn til að komast í almennilegann internet leik og loks eru vélbúnaðarkröfur úr hófi miðað við hvað lítið er varið í útlit leiksins. Verstu kaup. C&C verður líklega verra drasl miðað við hvað ég...