Jæja. Nú er er orðrómur um að Franski risinn Vivendi sé að selja bestu mjólkurkýrnar sínar, Blizzard og Sierra. Bæði fyrirtækin hafa verið rekin með ótrúlegum hagnaði. Allir þekkja Blizzard leikina en Sierra á meðal annars útgáfuréttinn að HL ofl. leikjum sem hafa slegið mörg sölumet. Hugsanlegir kaupendur eru Sony, M$ og EA. Allir að mínu viti slæmir kostir, en M$ þó skárstur. Sony er mjög gefið fyrir að taka hugbúnað og sjá til að hann sé aðeins gefinn út fyrir PS. EA er...