Jæja, eftir góða og langa pásu frá huga stefni ég á endurkomu til míns blessaða áhugamáls. Hún tonks(góð vinkona mín) var að röfla í mér um að fólk væri að kvarta yfir fjarveru minni þannig að ég ákvað að koma aftur. En allavegana, þessi tilkynning er aðallega upp á það að ef þið, notendur góðir, hafið einhverjar spurningar til stjórnenda þá getiði sent mér línu. May the force be with you…nei bíddu, vitlaust áhugamál…