Fékk mér þetta tattoo um daginn, eins og áður var sagt er þetta Carpe Diem(seize the day) á austurlenskunni. Framburðurinn er: ba wo jin ryh Er mjög sáttur við hvernig þetta kom út, það virðist vera pínu skakkt en það er bara útaf því að ég þurfti að snúa upp á handlegginn til að geta náð myndinni. Ef maður fær sér svona tattoo er gagnrýnin alltaf jafn skemmtileg: “Jájá, er þetta svona uppskrift að núðlusúpu?!?” … frumlegt.