Ég persónulega myndi ekki flokka Bítlana og Queen í sama flokk. Bítlarnir eru annarsvegar svo “old soft rock” þegar Queen er meira svona “glamour rokk”. Þessir tveir flokkar eru mjög ólíkir. Varðandi “öskrin”, þegar einhver spyr mig hvernig tónlist ég hlusti á þá náttúrulega svara ég “Metal” og þá verða sumir skrítnir á svipinn og spurja hvað það sé, ég nefni hljómsveitir eins og In Flames, Opeth, Tad Morose, Arch Enemy og fleiri frægar hljómsveitir. Auðvitað kannast fólk ekki við þær en ég...