Með því að segja eitthvað svona ertu einungis að uppljóstra barnaskap þinn vegna þess að í fyrsta lagi: Sá maður sem ber saman Slipknot og In Flames er ruglaður, þetta er eins og að bera saman sóknarmann og varnarmann í fótbolta, það eina sameiginlega er fótbolti. Og í öðru lagi eru þeir ekki nu-metal, þeir eru að spila Death-Metal sem sannast með nýjustu plötu þeirra enn og aftur. Farðu bara að íhuga á þinn fáránlega tónlistarsmekk…vegna þess að þér veitir ekki af því.