Er að vinna á veitingastað á akureyri og ekki hef ég lent face to face í veseni við viðskiptavin, var að rölta í gegnum bæinn í fyrradag(17 júní) með tíu pítsur í hitapoka og fólk lét mig bara alveg í friði. Venjulega má búast við svona jókerum sem segja ‘Hva, bara kominn með pítsu handa mér?!?’ hahaha, voða fyndið. Vinur minn sem er að vinna með mér var að fara þessa sömu leið nokkru áður en ég fór og hann varð fyrir smá aðkasti. Fólk er fífl.