Til að hafa á hreynu fyrir humar, þá er ég að nöldra yfir því að fólk sé að nöldra yfir því að fólk skrifi ekki eins og orðabókin segjir . Það er alltaf verið að nöldra yfir því að fólk segji eikvað eins og: Eikvað , PPL , K. og margt annað. Þeir sem skrifa svona byrjuðu líklega flestir bara til að stitta sér ritunina með því að skrifa auðveldar og svo fór þetta líklega bara út í ávana.