Vegna þess að ég verð venjulega ekki reiður…en síðast þegar ég varð reiður(eða örlítið meira en pirraður) lamdi ég strák sem var að pirra mig, handleggsbraut hann næstum því, ég sé reyndar ekkert eftir því, hann er hvort eð er 2 árum eldri en ég…hann lét mig í friði eftir það :)