Tímaferðalög eru með því flóknara sem maður getur talað um. Það er ekki hægt að ferðast til framtíðar vegna þess að hún er ekki til. Við búum til framtíðina jafnóðum og við tökum ákvarðanir, að vísu er til dæmi um tilvist framtíðarinnar í fortíðinni. Tökum Nostradamus sem dæmi, hann spáði fyrir framtíðinni í mörgum tilvikum á mjög nákvæman hátt, hvernig vitum við ekki. Við getum ekki ferðast til fortíðar vegna náttúrulögmálsins, ég get vitnað í nýlega mynd sem heitir “The Time Machine” þar...