Ég verð nú að viðurkenna að ég hef ekki grátið frá 6-7 ára aldri, samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá grenjaði ég ekki þegar ég fæddist og ekki bróðir minn heldur. En ef ég þarf að tjá mig um tilfinningar mínar þá brýt ég eða lem eitthvað, það hjálpar.