Ég er ekki vanur að hafa rangt fyrir mér og það er ekki að gerast núna. Hann Hagrid segir að það sé ,,langtum betra að vera í Hufflepuff heldur en Slytherin." Hann minnist ekkert á að hann sjálfur hafi verið í Hufflepuff. Þetta er neðarlega á bls 70.