Hmm, ekki láta svona smámál skemma fyrir þér, það hefði einhver getað slasast og þá væri það nú verra. Ég var t.d. einu sinni í 5 bíla kappakstri innanbæjar(á tveggja akgreina götu) og við vorum allir á sirca 100 og löggan mætti okkur og hún elti mig. Ég hef aldrei verið svona skelkaður á ævinni, ég var svo viss um að ég myndi missa prófið eða eitthvað álíka slæmt, en viti menn, vegna þess að þeir náðu bara skoti af bílnum sem var fyrir framan mig þá höfðu þeir engar sannanir og ég slapp...