Ég lenti einu sinni á skilti á Reykjanesbrautinni, var á 55 manna rútu sem fauk (og var sem betur fer einn í bílnum). Það brotnaði allt sem brotnað gat að framan, rúða, speglar, ljós, stuðari. Og það vantaði ekki mikið uppá til að rútan færi á hliðina.