Írafár “Nýtt upphaf” Dvd Núna í apríl var gefinn út nýr DVD diskur með Írafár. Hann er stútfullur af skemmtilegu efni og hér í þessari plötugagrýn eða svona hvernig þessi diskur er ætla ég að segja frá hvað mér finnst um þennan nýja dvd disk. 1.Heimildarþættir Írafár (2002): Þessi heimildarþáttur var á fyrsta Írafár dvd disknum sem var mjög góður. Í þessum heimildarþætti er aðalega verið að gera viðtal við meðlimi Írafárs. Spurt er um hvernig hljómsveitin byrjaði, um meðlimina, og margt...