MH er svít, en það er fullt af fólki sem taka námið rólega. Ef það fer virkilega í taugarnar á þér, þarftu að róa þig niður. Það er bara óþarfa orkueyðsla að pirrast, ég hætti því einhverntímann í 10. bekk, og hef ekki orðið reiður síðan. Það er auðvitað minna af metnaðarlausu fólki í framhaldskóla, vegna þess að þeir sem hafa engan áhuga á því að mennta sig, fara bara að vinna. Svo er líka miklu auðveldara að fyllast metnaði, þegar maður er að gera eitthvað sem maður valdi sjálfur. Ég hef...