Þessa bækur er bara hægt að kaupa í Dachau búðunum. Þetta eru 2 bækur. Í annari er fjallað um hvernig Hitler komst til valda, myndir frá búðunum, bréf frá læknum búðanna til ss foringja um tilraunir læknana á hinum ýmsu föngum, bréf frá mörgum foringjum um hin ýmsu málefni og fleira. Í hinni bókinni er meira fjallað um mennina sem voru í búðunum og segja þeir sem lifðu af frá reynslu sinni í búðunum. Þessar bækur eru frekar átakanlega og lýsingar margra mannana mjög hrikalegar. Kv BrynjarH