Spánýtt eitís! Mótsögn? Ekki endilega, því þessi fantagóða bandaríska hljómsveit, Les Savy Fav, er að búa til fantagott rokk sem er í stíl níunda áratugarins í amerísku háskólarokki. Þeir eru með því hressilegra sem ég hef heyrt lengi. Fugazi meets Big Country? Það finnst mér á köflum, en það er ógurlegt Fugazi í þeim. Þeir höndla þó áhrifin stórvel á plötunni “Go Forth” sem ég mæli með fyrir alla nýbylgjurokkara sem nenna ekki alltaf að hlusta á yfirgengilegt þunglyndi. Les Savy Fav er samt...