Nú geri ég mér grein fyrir því að hin magnaða ræma American History X, er í miklu uppáhaldi hjá mörgum. Hjá mér einnig. En ég hef löngum velt fyrir mér, alveg síðan ég sá hana í fyrsta skipti í bíó, hvernig myndin hefði verið öðruvísi ef breski, sköllótti, pönkaraklæddi leikstjórinn Tony Kaye hefði fengið klára myndina eins og hann vildi. Eins og flestir kvikmyndaáhugamenn ættu að vita að þá afneitaði hann myndinni undir lok framleiðsluferlisins, af því að upp kom víst ágreiningur á milli...