Cyphotiliapia Frontosa Almennt Nafnið Cyphotiliapia Frontosa er dregið af nöfnunum Cypho úr grísku sem þýðir hnúður, Tilapia þýðir einfaldlega fiskur á tungumáli sem talað er í kringum vatnið Ngami í Afríku og Frontosa er úr latínu og þýðir “með stórt enni” Frontósur eru meðal vinsælustu síkliða úr Tanganyika vatni. Þær auðkennast á 6-7 svörtum lóðréttum röndum á hvítum eða bláum búk. Þegar karlfiskarnir eldast fá þeir stóran hnúð á höfuðið sem bendir jafnan til frjósemis, þetta á þó ekki...