Ég myndi segja að bæði fram og afturhurð farðegameginn eru ónýtar. Það var keyrt á afturhurð og nartað hressilega í framhurðina. Pósturin slapp milli hurða en pósturinn undir afturhurð aðeins undin. Næst á að skipta um tímareim í 180 þús. Mætti fara að skipta um pakkningar á mótor. Smitar olíu aðeins. Þetta er jú gamall bíll en ég hef haldið honum vel við. Er búinn að eiga hann í 7 ár. Bætt við 9. júní 2009 - 17:50 Ég efast um að hægt sé að berja út hurðirnar. Hann fær ekki skoðun næst með...