Tja…það er bara reykingar-, skíta-, viðbjóðsfýla af mínum nágranna. Svo er þessi nágranni mjög iðinn við kolann við að búa til kjaftasögur um okkur og dreifa í blokkinni.
Fer eftir því hvað fólk nennir að markaðsetja þetta. Metallica var vel markaðssett og það væri hægt að markaðssetja td. hljómsveit eins og Dream Theater og þá gæti verið góður möguleiki á að fylla Egilshöllina. Tæki bara smá tíma.
Einmitt það sem ég sagðifyrir nokkrum dögum þegar fólk var að nöldra útaf því að Síminn væri ekki búinn að uppfæra eins og OgVoda.. og önnur fyrirtæki . Svo var það að hvetja mann til að skipta um fyrirtæki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..