Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BruskR
BruskR Notandi frá fornöld Karlmaður
586 stig

Re: Stöð 2 með auglýsingahólf inni í þáttum

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ýmindaðu þér hvað þeir myndu græða á því að nýta hléin í 24 fyrir auglýsingar…þeir gætu stórgrætt á því, enda eru margir pikkfastir fyrir framan sjónvarpið þegar Jack Bauer mundar byssuna. En, þetta kemur bara út í betra sjónvarpsefni. Þá geta þeir keypt réttindi á betri þáttum og sýnt þá eða búið sjálf til þætti úr góðum hugmyndum innanhúss.

Re: Dime Razorback

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Svo sannarlega einn af flottari gítörum sem búnir hafa verið til. Annars ef maður væri reiður þá myndi maður eflaust reka eitthvern á hol með þessu tæki.

Re: Læstur rafmagnsgítar

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Fara með þetta niður í hljóðfærabúðina sem selur þetta merki og biðja þá um að redda þessu og kenna þér þetta í leiðinni.

Re: SÍÐASTUR TIL AÐ SVARA FÆR 1000 KALL!!!1

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Minn ?

Re: Malarvellir!

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Maður hefur nú líka hlotið sár þarna..og sýkingu. En öllu minna en í Keflavíkurferlíkinu.

Re: Malarvellir!

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þú um það.

Re: Magnari frá USA (rafmagns-spurning)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Maður fer varla að reyna að rökræða við Íhlutamenn, enda eru þetta bestu rafeindavirkjar á Íslandi hef ég heyrt.

Re: Hvenær áttu afmæli?

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
12. febrúar.

Re: Uppáhalds sóló

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Soloið sem John Petrucci tekur með Teresu Thompson áður en þau fara inn í Through Her Eyes. Það er á live disknum Scenes From A Memory með Dream Theater.

Re: Jbl monitor til sölu

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Afsakðu forvitnina, er þetta ekki JBL EON botn ?

Re: Stæða til sölu... (gítar)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Auðvitað breytir því hvað margir hafa átt hlutinn. Hvað veist þú um fyrri eigendur ?

Re: Góðir diskar með Blind Guardian og Black Label Society?

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
1919 Eternal, Stronger Than Death með BLS…annars eru allir diskarnir góðir.

Re: Malarvellir!

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Sumt gervigras er bara drasl, sbr. í fótboltahöllinni í Kef. Ef maður dettur þar er maður kominn með graftarkýli frá helvíti. Fífu og Egilshallargrasið er fínt, bara helvítis gúmmíkúlur sem þvælast um allt og enda í eyrum, nefi, hári ofl. stöðum. Mér finnst fínt að spila í úða á möl, svona nett bleyta og mölin verður mun mýkri án þess að breytast í drullumall.

Re: Stæða til sölu... (gítar)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Auðvitað seluru hlutinn á minna en þú keyptir hann á. Þú ert búinn að nota hann. Hluturinn er notaður og er á milli þess að vera ‘antík’ eða nýr magnari/box. Ættir að fara niður í svona 28 þús. annars ætla ég ekki að vera að reyna að bæta söluna þína.

Re: dauðinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég held að fólk sé með sál, pabbi minn lenti í því fyrir 2 árum að fá hjartaáfall en lifði af sem betur fer. Við bróðir minn spurðum hann hvort hann hefði séð eitthvað, hann var klökkur og sagðist hafa séð líf sitt renna hjá og svo var hann kominn útúr líkamanum og sá okkur öll í kringum hann og allir að hlaupa að ná sjúkrabíl ofl. Held að þetta sé góð ástæða til þess að trúa því að maður hafi sál.

Re: SÍÐASTUR TIL AÐ SVARA FÆR 1000 KALL!!!1

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hæbæ

Re: Hverjum langar ykkur að kynnast?

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Sko, Zakk Wylde - Þá ertu kominn í alvöru krúv :) Mike Portnoy - Væri til í að fá leiðbeiningar frá honum.

Re: Fruity Loops

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Litlar lagaklippur.

Re: Fruity Loops

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þess má geta að þetta er Fruity Loops 3.56

Re: Fruity Loops

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Lúppu forrit :) Setur saman lúppur sem þú býrð til og býrð til lög.

Re: SÍÐASTUR TIL AÐ SVARA FÆR 1000 KALL!!!1

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hey já.

Re: Metallica=Sell-Out Dauðans

í Rokk fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Mér finnst það ákkurat hafa snúist við.

Re: Aldurstakmark

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hefðir átt að segja “Kommon kona ég er að fara í bíó, ekki á djammið.”

Re: Uppáhalds gítar-riffin?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Svo má nefna helling af riffum sem detta úr manni á augnablikinu.

Re: SÍÐASTUR TIL AÐ SVARA FÆR 1000 KALL!!!1

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok